Í haust bjóðum við upp á Grunnnámskeið með nýju sniði.
Námskeiðið er bæði kennt í kennslustofu og svo er einkatími á Zoom til að fara enn betur í efnið.
Hér eru upplýsingar um námskeiðið.