Covid-19 
Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hafa námskeiðin sem haldin eru í Veröld - húsi Vigdísar verið í dvala.
Við stefnum á að bjóða aftur upp á staðarnámskeið námskeið í haust. Meðal annars Grunnnámskeið, Framhaldsnámskeið og Fjarnámskeið.
Dagsetningar verða auglýstar í ágúst.
Þangað til höfum við boðið upp á fjarnámskeið í rauntíma með einkakennslu.

Hér eru upplýsingar um Fjarnámskeiðið