Veröld - Hús Vigdísar í Háskóla Íslands

Frá haustinu 2019 kennum við í Veröld - Húsi Vigdísar.  Aðstæðan þar er frábær og húsið vel staðsett í Reykjavík. 
Ásamt kennslu Háskóla Íslands er mikil starfsemi í húsinu. Þar er tildæmis Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.