Námskeiðið er ætlað byrjendum og lengra komnum notendum á stafrænum myndavélum.
Miðað er við að myndavélarnar séu með mikla stillimöguleika.
Kennt er hvernig á einfaldan hátt er hægt að taka enn betri myndir og hvað þarf að gera til að ná hámarks gæðum úr myndavélinni.
Tilvalið námskeið fyrir þá sem vilja ná tökum á grunnatriðum ljósmyndunar.
Meðal annars er farið í:
Námskeiðið er 3 kvöld. Kennt frá klukkan 18:00 til 21:00
ATH – Mikið er lagt upp úr því að sinna öllum þátttakendum vel og því er takmarkaður fjöldi þátttakenda á námskeiðinu.
Lágmarks fjöldi þátttakenda er 8.
Næstu námskeið
Námskeiðsgjaldið er 28.000 krónur.
Við minnum á að mörg stéttafélög taka þátt í námskeiðsgjöldum.